Frétt

Til hamingju Ísland!!!

27.06.2016

Við erum í skýjunum yfir árangri íslenska landsliðsins á EM2016 á móti Bretum. Þar sem við búumst ekki við að neinn af okkar starfsmönnum verði búinn að ná sér eftir fagnaðarlætin eða kominn niður úr skýjunum þá verður lokað í Kísildal á morgun, 28. júní, eða annan í 8-liða úrslitum eins og sá dagur verður héðan í frá þekktur sem!

Við vonum að landsmenn allir samfagni með okkur. ÁFRAM ÍSLAND!!!!!!!!!

Ps. Fyrir þá sem nauðsynlega þurfa að ná á okkur þá bendum við á facebook-síðu okkar þar sem hægt er að setja inn fyrirspurnir og mun ég gera mitt besta til að svara þeim.

Guðbjartur Nilsson, frakmvæmdastjóri Kísildals.

Mitt svćđi

Fréttir